Síða 1 af 1

NV242 í Grand Cherokee 1999 3.1 TD

Posted: 03.aug 2016, 09:03
frá thorir
Góðan daginn,

Ég er að hugleiða hvort einhver hafi eða viti til að það sé hægt að skipta um millikassa í Grand Cherokee 1999 3.1 TD frá NV271 (Quadra-Trac) yfir í NV242 (Selec-Trac) án mikilla breytinga.

Gerði þetta í öðrum Grandara 2001 með 4.7 V8 og það var ekkert mál, bara að fá kassa úr V8 bíl og þá þurfti ekki að gera neitt skiptingar megin.

Kveðja,
Þórir

Re: NV242 í Grand Cherokee 1999 3.1 TD

Posted: 05.aug 2016, 21:32
frá einargr
ef þu ert með 45RFE eða 545RFE skiptingu eins og er i bensinbilunum þa ætti það að ganga færir öxulinn sem stingst i skiptinguna ur gamla kassanum a milli ef það er ekki eins.

Re: NV242 í Grand Cherokee 1999 3.1 TD

Posted: 08.aug 2016, 06:49
frá thorir
Blessaður,

Samkvæmt VIN númeri þá er heitir skiptingin "TRANSMISSION - 4-SPD. AUTOMATIC,44RE", vandamálið er að þetta er evrópu bíll og það er spurning hvernig þetta er aftan á skiptingunni.

Re: NV242 í Grand Cherokee 1999 3.1 TD

Posted: 08.aug 2016, 08:26
frá thorir
Fór að grafa örlítið meira og það virðist að þessi skipting hafi verið notuð í "TorqueFlite 44RE four-speed; 1996 Grand Cherokee" og að þetta sé NP249 ekki NV271 sem mér finnst skrítið því það stendur Quadra-Trac II.

- https://en.wikipedia.org/wiki/Jeep_four ... ve_systems
- https://en.wikipedia.org/wiki/AMC_and_J ... nsmissions

Lítur útfyrir að þessi bíll sé svolítið samsuð :)

Hérna er NP249 til NP/NV242 skipti:

-http://www.jeepforum.com/forum/f13/transfer-case-swap-info-np249-np231-np242-685644/

Kv,
Þórir