Síða 1 af 1
lc 90, óvirkir mælar og miðstöð
Posted: 31.júl 2016, 16:25
frá Tollinn
Fer samt í gang og keyrir, búinn að yfirfara öll öryggi að ég held, hvað getur verið að?
Kv Tolli
Re: lc 90, óvirkir mælar og miðstöð
Posted: 31.júl 2016, 20:51
frá juddi
Altanatorinn getur valdið veseni þó hann hlaði tékkapu á honum
Re: lc 90, óvirkir mælar og miðstöð
Posted: 02.aug 2016, 21:43
frá Tollinn
Búinn að finna út úr þessu og það var nú bara snillingurinn ég sem klúðraði að tengja rétt þegar ég setti talstöðina í bilinn. Náði að setja aukatengi sem fylgir lúmminu í hazard rofann sem siðan slátraði einu öryggi fyrir mælana. Ég sá ekki að öryggið var ónýtt, það var ekki fyrr en ég fór yfir allt með fjölsviðsmæli að ég fann ónýta öryggið.
kv Tolli