Síða 1 af 1
smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 00:19
frá LeibbiMagg
sælir getur einhver herna sagt mér hvað stk af mickey thompson 38" kostar nu i dag???
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 16:11
frá Þorsteinn
38" fyrir 15" felgu? það er ekki til.
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 17:09
frá LeibbiMagg
nu biddu siðan hvenar? pabbi gamli er með þetta undir patrolinum hjá sér og þessi dekk eru allavega gefin upp 38" og eru á 15" felgum og ég skal allveg fullyrða þetta þvi ég var bara uti aðskoða dekkin þannig þau eru eða voru bara vist til
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 17:21
frá jeepcj7
M/T eru hættir með td. 38" og 46" fyrir 15" felgu þetta var til. :o(
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 19:17
frá LeibbiMagg
okey svoleiðis þakka þér fyrir
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 19:41
frá Hagalín
http://klettur.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1840Hér sérðu hvað er til í dag. Baya Claw er til í 46" fyrir 15" 16" og 20" felgur .
MT BayaClaw og MTZ 38" er ekki framleidd í dag fyrir 15" felgur bara 16".
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 20:09
frá JonHrafn
Bara vesen að fá jeppadekk á 15" felgur nútildags.
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 21:14
frá jeepcj7
Ég hringdi í Klett í síðustu viku og þá voru til í landinu 3 stk. 46" fyrir 15" felgu og það eru 3 síðustu í heiminum,þeir voru eitthvað búnir að leita erlendis og ekkert til. :o(
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 22:03
frá Hagalín
jeepcj7 wrote:Ég hringdi í Klett í síðustu viku og þá voru til í landinu 3 stk. 46" fyrir 15" felgu og það eru 3 síðustu í heiminum,þeir voru eitthvað búnir að leita erlendis og ekkert til. :o(
Helvítis helvítis.....
Þeir segja sem hafa prufað 38" BayClaw að þau séu algjör snilld.....
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 22:08
frá LeibbiMagg
heyrðu hagalín víst þu ert hérna inná þessum þráð ertu til í að kasta inn þráð herna eða senda mér einkapóst eða eitthvað ef þið eruð einhverjir herna af skaganum að fara í einhverja ferð ?
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 22:46
frá Hagalín
Já skal gera það.... Byrðu á skaganum núna?
Re: smá spurning um verð
Posted: 06.feb 2011, 23:31
frá LeibbiMagg
jább
var að flytja aftur að norðan