Síða 1 af 1

Tímakeðjuskipti Ford Explorer 4.0L SOHC

Posted: 26.júl 2016, 08:51
frá snöfli
Sælir,

Sonur minn fékk Ford Explorer 2001, ekinn um 190þús, í skiptum. Það þarf að skipta um tímakeðju í þessum bíl, held vinstra megin.

Nú er hægt að fá varahluti á ýmsu verðbili á e-bay, mest frá Kína, og fyrir augað úr hérna heima.

Spurning er: Er klókt að skipt út meiru ef maður er með vélina á gólfinu s.s. vatns- og olíu-dælu?

Mbk. Lárus

Re: Tímakeðjuskipti Ford Explorer 4.0L SOHC

Posted: 26.júl 2016, 17:39
frá Robert
Sæll,

ertu ekki ad tala um 5.4 triton motor ef það er vinstra meiginn?
Ef það er sú vél getur verið að þetta sé cam phaser sem er mjög algengt að valdi tikki á þessum vélum hef líka þurft að skipta um undir liftu í einum þessar vélar eru mjög viðkvæmar að það sé skipt mjög reglulega um olíu og síu og notuð rétt olía.

Kv.Róbert