Tímakeðjuskipti Ford Explorer 4.0L SOHC
Posted: 26.júl 2016, 08:51
Sælir,
Sonur minn fékk Ford Explorer 2001, ekinn um 190þús, í skiptum. Það þarf að skipta um tímakeðju í þessum bíl, held vinstra megin.
Nú er hægt að fá varahluti á ýmsu verðbili á e-bay, mest frá Kína, og fyrir augað úr hérna heima.
Spurning er: Er klókt að skipt út meiru ef maður er með vélina á gólfinu s.s. vatns- og olíu-dælu?
Mbk. Lárus
Sonur minn fékk Ford Explorer 2001, ekinn um 190þús, í skiptum. Það þarf að skipta um tímakeðju í þessum bíl, held vinstra megin.
Nú er hægt að fá varahluti á ýmsu verðbili á e-bay, mest frá Kína, og fyrir augað úr hérna heima.
Spurning er: Er klókt að skipt út meiru ef maður er með vélina á gólfinu s.s. vatns- og olíu-dælu?
Mbk. Lárus