Síða 1 af 1

LC 90 v MMC Montero

Posted: 24.júl 2016, 02:30
frá StebbiHö
Sælir spjallverjar.
Eru einhverjir spekingar þarna úti sem geta frætt mig um muninn á þessum bílum, er að skoða að fá mér annað hvort lc 90 bensín í kring um 200-2002 model eða MMC Montero á sama eða svipuðu árgerð. Þekki lc aðeiins og þykist vita aðeins um þá, átti svoleiðis bíl að vísu breyttan með disel, en þessi bensín vél er talin góð, eða hvað?? En Montero þekki ég ekkert, finnst þetta hins vegar mjög flottir bílar, sérstaklega aðeins breyttir. Hvernig er þesssi vél að virka, endast og er ekki alltaf verið að spá í eyðslu, þó skiftir hún ekki öllu máli fyrir mig, þykist vita að hún fer með slatta og eiginlega spurning um hvort hún skilar því til baka! En skifting og kassi og drif, þekkir það einhver? Sem og annað i þeim bíl, bilanatíðni eða eitthvað sem á að varast frekar en annað?

Kv Stefán