Síða 1 af 1

Olíubrúsi

Posted: 22.júl 2016, 10:59
frá Gunnlaugur Jónsson
Sælir félagar
Hvar fæ ég góða brúsa undir auka olíu í eina alvöru hálendisferð ? Og auðvitað tími ég ekkert að borga nema eitthvað lítið :-)

Re: Olíubrúsi

Posted: 22.júl 2016, 21:19
frá Járni
Ég sá stálbrúsa til sölu í Bauhaus um daginn, minnir að þeir hafi verið á um 6-7þkr.

Re: Olíubrúsi

Posted: 22.júl 2016, 22:07
frá hobo
Ég fékk nokkra bláa 25l brúsa frá ölgerðinni á sínum tíma á 500kr stykkið.