Leit af bíl DX-476
Posted: 11.júl 2016, 22:57
Sælir félagar nú er ég að leita af bíl DX476 sem ég átti 1978 til 1979 ég var með hann á bílasýningu hjá Bílaklúbb Akureyrar og var hann þá með númerið F142 sem var siglufjarðarnúmer.Þetta var Dodge Dart GTS árgerð 1969. Hef verið að rannska ferilinn en týni honum í Reykjavík. Held að Halli P hafi átt hann um tíma. Vélin bilaði í Reykjavík og þar er síðasti eigandi sem finnst á bifreiðaskrá.Ég hafð samband við hann og hefur hann verið hjálplegur en man ekki hverjum hann seldi bílinn.Nú leita ég til ykkar kanski veit einhver um gamlan GTS Dodge einhversstaðar inn í skúr. Væri gaman að finna hann og sjá hver staðan er á honum í dag ef hann væri kanski í geymslu.kveðja guðni á sigló gsm 8925426