Leit af bíl DX-476


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Leit af bíl DX-476

Postfrá sukkaturbo » 11.júl 2016, 22:57

Sælir félagar nú er ég að leita af bíl DX476 sem ég átti 1978 til 1979 ég var með hann á bílasýningu hjá Bílaklúbb Akureyrar og var hann þá með númerið F142 sem var siglufjarðarnúmer.Þetta var Dodge Dart GTS árgerð 1969. Hef verið að rannska ferilinn en týni honum í Reykjavík. Held að Halli P hafi átt hann um tíma. Vélin bilaði í Reykjavík og þar er síðasti eigandi sem finnst á bifreiðaskrá.Ég hafð samband við hann og hefur hann verið hjálplegur en man ekki hverjum hann seldi bílinn.Nú leita ég til ykkar kanski veit einhver um gamlan GTS Dodge einhversstaðar inn í skúr. Væri gaman að finna hann og sjá hver staðan er á honum í dag ef hann væri kanski í geymslu.kveðja guðni á sigló gsm 8925426



User avatar

Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

Re: Leit af bíl DX-476

Postfrá Baikal » 11.júl 2016, 23:06

Sæll.
Anton og Björgvin Ólafssynir á Ak. voru með skrá yfir feril flestra ef ekki allra GTS bíla á landinu það eru/voru þræðir um þetta á BA og Kvartmíluspjallinu í Denn Raggi Skjóldal á selfossi veit helling líka
kv.
JK
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Leit af bíl DX-476

Postfrá sukkaturbo » 11.júl 2016, 23:51

Var að fá þær fréttir að hann væri dáinn og grafinn. Blessuð sé minning hans og takk fyrir hjálpina en væri til í gamlan dart eða duster


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: kaos og 32 gestir