Síða 1 af 1

Pajero 2007 - smá upphækkun

Posted: 11.júl 2016, 13:59
frá Nökkvi
Er nýlega búinn að kaupa mér óbreyttan Pajero 2007 (nýjasta útlitið).
Ætla ekki að fara alla leið í 35" breytingu en var að spá hvort menn hafi verið að hækka þá eitthvað smá svo maður reki hann síður niður á fjöllum?
Er þá bætt klossum undir gormana eða er önnur leið farin?