nissan terano vélaskifti


Höfundur þráðar
s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

nissan terano vélaskifti

Postfrá s.f » 02.júl 2016, 17:08

sælir mig vantar smá upplisingar var að skifta um vél í terano 99árg það fór önur blok og annað hedd í hann en sama olíuverkið ég fæ enga olíu upp á spíssana veit einhver hér hvað gæti verið að




Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá Brjotur » 02.júl 2016, 18:06

Rafmagnsádrepari ? tengdur ? búin að fá olíu að verki ?


Höfundur þráðar
s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá s.f » 02.júl 2016, 20:41

já ádreparinn er tengdur og komin olía að verkinu

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá hobo » 02.júl 2016, 20:44

Færðu 12v á vírinn í ádreparann þegar svissað er á?


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá Brjotur » 02.júl 2016, 23:31

Ef ekki kemur olía upp í spíssa þá er ádreparinn líklegur til að vera ekki að fá straum


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá olei » 03.júl 2016, 13:35

99 Terrano er með tölvustýrðu olíuverki. Augljóslega þurfa öll plögg við það að vera í sambandi. Snúningshraðaskynjari á knastás og skynjari í fremsta spíss að vera tengdir og svo framvegis.


Höfundur þráðar
s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá s.f » 03.júl 2016, 17:32

hvað gerir leiðslan á fremsta spísinum


Höfundur þráðar
s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá s.f » 03.júl 2016, 17:39

enn já það er allt í sambandi á eftir að ath hvort það komi 12v á ádreparann enn sama hvernig annað er þá ætti að koma olía upp að spísum


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá olei » 03.júl 2016, 18:44

Ég man ekki hvort að það er sérstök ádreparaspóla á þessum olíuverkum. Hreint ekki viss um að það, magnið á verkinu er stýrt frá tölvu og alveg mögulegt að drepið sé á vélinni gegnum það kerfi. Ef tölvudótið funkerar ekki rétt þá taka þessar vélar ekki púst - fá enga olíu.
Spurt er, færðir þú alla skynjara yfir úr gömlu blokkinni yfir í þá "nýju"? Er allt sama rafmagnsdótið í bílnum og var, Air Flow sensor, RPM sensor, hitaskynjarar os.frv?

Var eitthvað annað gert við bílinn?
Bendi á að það er þjófavörn í þeim sem getur líka kúttað á olíuna. Tölva, þjófavarnarmódúl og lykill þurfa að passa saman.


Skynjari á fremsta spíss er fínstilling á innsprautunar tíma, ég held samt að þeir gangi ekki ef skynjarinn í honum bilar. Samkvæmt viðgerðarbók er eindregið mælt með því að reyna ekki að opna fremsta spíss til að skipta um dísu eða þessháttar.
Síðast breytt af olei þann 03.júl 2016, 18:47, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá ellisnorra » 03.júl 2016, 18:45

Það er ekki eiginlegur ádrepari í þessu eins og eldri olíuverkum, þetta er tölvustýrt og stýringin fer fram inní bíl í heila þar. En þú talar um að það ætti að koma olía upp að spíssum, ertu búinn að losa spíssarör og athuga það? Láttu fyrsta spíssinn bara vera, losaðu á td öðrum spíss.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá s.f » 03.júl 2016, 20:27

það var skift um vél í honum og set blok og hedd úr öðrum bíl en sama turbina og sama olíuverk samalok framan af vélini og sömu tímahjól og vöru í bílnum enn ekki sömu spíssar þeir passa ekki á milli já er búin að opna á alla spíssana og það kemur engin olíja


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá Brjotur » 03.júl 2016, 21:36

Er þá ekki þjófavörnin að spila einhvern óleik ?


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá Izan » 03.júl 2016, 23:05

Sæll

Bara svona aulaspurning, hefurðu prófað að læsa bílnum og opna aftur með fjarstýringunni?

Kv Jón Garðar


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: nissan terano vélaskifti

Postfrá elli rmr » 05.júl 2016, 22:07

Ég tók vélina úr D MAX og setti aftur í og þegar það var búið fór bíllinn bara alls ekki í gang, eg tengdi viðgerða tölvu við og hreinsapi alla villukota út og bíllinn datt í gang! Vissulega er tiluvert meira af skynjurum í D MAX en ef þú hefur tölvu við hendina sakar ekki að prófa að eyða öllum kódum


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir