Dekkjaspurning
Posted: 04.feb 2011, 18:49
Sælir
Það er svo miklu meira líf hérna heldur en á hinni jeppasíðunni svo að ég smelli þessu hér.
Ég er að velta fyrir mér hvort menn hafa verið að nota dekk sem eru soðin í vetraraksti á úrhleyptu.
Málið er að ég er búinn að skemma dekk undir bílum og á 2 soðin inní bílsskúr sem eru reyndar fínustu dekk fyrir utan suðurnar. Sá sem sauð dekkin sagði að ég mætti alls ekki hleypa úr þeim. Maður veltir samt fyrir séu, í ljósi heimsmála, hvort þetta sé algerlega glapræði að ætla sér bíltúr á þeim úrhleyptum og hvort menn hafi gert eitthvað að því eða hvort þessi dekk enda alltaf sem sumardekk um leið og þau eru soðin.
Kv Jón Garðar
Það er svo miklu meira líf hérna heldur en á hinni jeppasíðunni svo að ég smelli þessu hér.
Ég er að velta fyrir mér hvort menn hafa verið að nota dekk sem eru soðin í vetraraksti á úrhleyptu.
Málið er að ég er búinn að skemma dekk undir bílum og á 2 soðin inní bílsskúr sem eru reyndar fínustu dekk fyrir utan suðurnar. Sá sem sauð dekkin sagði að ég mætti alls ekki hleypa úr þeim. Maður veltir samt fyrir séu, í ljósi heimsmála, hvort þetta sé algerlega glapræði að ætla sér bíltúr á þeim úrhleyptum og hvort menn hafi gert eitthvað að því eða hvort þessi dekk enda alltaf sem sumardekk um leið og þau eru soðin.
Kv Jón Garðar