Síða 1 af 1

Steinkol óskast

Posted: 23.jún 2016, 15:56
frá arnthor
Mig vantar allt að 100 kg af gamaldags steinkolum til að hita fjallakofann. Þar er kolaeldavél.
uppselt hjá Húsasmiðjunni. olíufélögin eiga þetta ekki til. heldur ekki Ellingsen.
kem og sæki á hbs í kvöld. Borga 400 kr fyrir kílóðið.
allar ábendingar vel þegnar.
kv Arnþór sími 8201680 arnthor@lota.is

Re: Steinkol óskast

Posted: 24.jún 2016, 08:06
frá jongud
Geturðu ekki fengið viðarkol (grillkol) í magnpakkningum á sama verði?
Þú gætir spurt tækniminjasafnið á Seyðisfirði og fleiri svoleiðis aðila hvar þeir kaupa kol. Einnig þá sem halda námskeið í eldsmíði.

Re: Steinkol óskast

Posted: 24.jún 2016, 10:54
frá arnthor
ég fékk hringingu í gær. það bíða mín 50 rykfallin kíló í Hafnarfirði.
Mín mál eru leyst í bili.
kv
Arnþór