Síða 1 af 1

Fluid Film

Posted: 07.jún 2016, 14:56
frá valthor
Hefur einhver reynslu af því að láta ryðverja með fluid film?

Re: Fluid Film

Posted: 08.jún 2016, 02:14
frá svarti sambo
Hefur þú kynnt þér prolan efnin, hjá Smára Hólm.

http://www.prolan.is

Re: Fluid Film

Posted: 08.jún 2016, 13:08
frá valthor
Ekki skoðað það - menn mega gjarnan deila reynslu. Er með Hilux sem mætti fara að ryðverja.

Re: Fluid Film

Posted: 08.jún 2016, 18:49
frá Startarinn
Leitaðu bara aðeins, það á að vera önnur umræða um Fluid film hérna

Re: Fluid Film

Posted: 08.jún 2016, 21:52
frá clownface902
Betra Púst eru gðr.

Re: Fluid Film

Posted: 08.jún 2016, 22:14
frá birgiring
Má þynna þetta eitthvað fyrir sprautun, og þá með hverju ? Ég er ekki viss um að mig langi til að setja þetta í holrúm, þar sem getur andað inn í bílinn. Lyktin er eins og af nýrúnu ullarreyfi.