Felgubreiddir


Höfundur þráðar
Jonasj
Innlegg: 71
Skráður: 01.feb 2014, 22:05
Fullt nafn: Jónas Jónatansson
Bíltegund: Willys CJ7

Felgubreiddir

Postfrá Jonasj » 02.jún 2016, 21:05

Hvað þola 40x13.5 dekkin breiðar felgur? En 38x14.5 eða 42x14.5?

Se að á síðu, framleiðenda hafa td 40x13.5 verið miðuð við 12 breiðar felgur. Einhver sagði mér að þetta þoldi breiðara.




Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Felgubreiddir

Postfrá Brjotur » 02.jún 2016, 22:10

Við Íslendingar förum nú lítið eftir þessum tillögum :) ég ætla sjálfur að setja 40 x 13.5 dekk á allavega 13.5 eða 14 tommu breiðar 18.5 dick cepek hefur verið settur á 21 til 22 tommu breiðar felgur , ég var með Irok 13.5 á 14 tommu breiðum fyrir mörgum árum og myndi gera það aftur :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 45 gestir