Vesen með obd2 lesara í 250 ford


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 06.maí 2016, 22:04

Keypti mér obd2 kubb til að framkvæma buzz testið á spíssunum í Ford F250 árg 2001 en hann vill ómögulega framkvæma það og dettur út þegar ég reyni . Eins þegar ég ætla að villuleita, þá bara rífur hann sambandið en virkar að öðru leiti.
Hefur einhver verið að fikta við þetta og það virkað?




jwolf
Innlegg: 32
Skráður: 26.aug 2013, 08:34
Fullt nafn: Jörgen Wolfram Gunnarsson
Bíltegund: FORD

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá jwolf » 06.maí 2016, 22:16

Það þarf yfirleitt sérlicence til að gera þetta í Ford.


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 06.maí 2016, 22:32

Þeir virðast allavega geta gert þetta í ameríkuhreppi með hræódýrum 2000 kr obd kubb og cargauge pro appinu

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá svarti sambo » 06.maí 2016, 23:46

Það er möguleiki að það sé eitthvert sambandsleysi í öryggjaboxinu. Það eru minnir mig einhver tvö öryggi sem koma til greina. Man ekki númerin á þeim. Skoðaðu það vel.
Fer það á þrjóskunni


Heddportun
Innlegg: 66
Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
Fullt nafn: Ari G Gislason
Staðsetning: USA

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá Heddportun » 08.maí 2016, 21:01

Hvaða kubb ertu með?

Það er smá vesen að frá þá til að virka,þarf að fara rétta leið í appinu

Þú þarft að velja buzz testið manual ekki sjálfvirkt


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 09.maí 2016, 11:39

Sæll. Ég man nú ekki nafnið á honum en þetta er bara 20 dollara kubbur af ebay. En ég fékk meldingu um daginn þegar ég var að fikta við þetta um að ég þyrfti Obdlink MX. Þetta er eitthvað vesen í mínum bíl held ég þar sem að ég get villulesið aðra bíla og slökkt vélarljós en um leið og ég reyni það í mínum þá dettur sambandið við kubbin út eða hann segist ekki geta tengst við tölvuna í bílnum

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá svarti sambo » 09.maí 2016, 13:53

Veit ekki hvaða öryggjabox þú ert með, en það væri ráð að renna yfir þennan lista og sjá hvort að þetta hjálpi þér. Mig minnir að Ingimar hafi lent í þessu veseni hjá sér, og það var eitthvert öryggi sem náði ekki sambandi.

11016664_813464755356767_1253484142_n.jpg
11016664_813464755356767_1253484142_n.jpg (21.72 KiB) Viewed 2513 times


Fuse/Relay
Location
Fuse Amp
Rating
Passenger Compartment
Fuse Panel Description
1 20A Turn/Hazard Lamps
2 10A Airbag Module
3 20A Cigar Lighter, Data Link Connector
4 10A Glove Box Lamp, Map Lamps, Power
Mirrors, Underhood Lamp
5 — Not Used
6 — Not Used
7 5A Power Window/Lock Switch Illumination
8 5A Radio, Headlamp Switch Illumination
9 — Not Used
10 15A Dual Fuel Tanks
11 30A Wiper Motor, Wiper Run/Park Relay Coil,
Wiper Hi/LO Relay Coil, Washer Pump
Relay Coil
12 15A Horn
13 20A Stop Lamps, Center High-mount Stop
Lamp, Trailer Tow Stop Lamp, Speed
Control
14 10A Dome Lamp, Cargo Lamp, Courtesy Lamps,
Running Board Lamps
15 5A Stop Lamp Switch (Logic): Generic
Electronic Module (GEM), Powertrain
Control Module (PCM), Four Wheel
Anti-lock Brake System (4WABS) Module,
Brake Shift Interlock, Cluster and PCM
Keep Alive Memory
16 15A Instrument Cluster, Hi-beam Headlamps
17 — Not Used
18 — Not Used
150
Fuse/Relay
Location
Fuse Amp
Rating
Passenger Compartment
Fuse Panel Description
19 10A Auxiliary Powertrain Control Module
(APCM) (Diesel only), Instrument Cluster,
GEM Module, Overdrive Cancel Switch, Idle
Validation Switch (Diesel only), Overhead
Console, Diesel PCM via Clutch
20 15A Starter Motor Relay Coil, Clutch Switch
21 — Not Used
22 10A Air Bag Module, Passenger Air Bag
Activation/Deactivation Switch, Blower
Motor Relay Coil
23 — Not Used
24 10A A/C Clutch, Blend Door Actuator, Trailer
Tow Battery Charge Relay Coil, Four Wheel
Anti-Lock Brake System (4WABS), Turn
Signal
25 — Not Used
26 — Not Used
27 10A Ignition Run Power Feed (Customer Access)
28 10A Brake Shift Interlock, DRL Relay Coil,
Speed Control Module, Backup Lamps,
Trailer Tow Backup Lamp Relay Coil,
Electronic Shift On The Fly Hub Lock
Solenoid, Vacuum Pump Motor
29 5A Instrument Cluster (Charge and Airbag
Warning Lamps)
30 30A PCM Relay Coil, Ignition Coil (Gasoline
only), Fuel Heater (Diesel only), Wastegate
Solenoid (Diesel only), Injector Driver
Module Relay Coil (Diesel only)
31 — Not Used
Relay 1 — Interior Lamp Relay
Relay 2 — Not Used
Relay 3 — Horn
Relay 4 — Power Window One Touch Down Relay
Relay 5 — Accessory Delay Relay

10967712_813465442023365_1326059359_n.jpg
10967712_813465442023365_1326059359_n.jpg (29.84 KiB) Viewed 2513 times


Fuse/Relay
Location
Fuse Amp
Rating
Power Distribution Box Description
1 7.5A * Trailer Tow Left Stop/Turn Lamp
2 10A* Washer Pump
3 7.5A* Trailer Tow Right Stop/Turn Lamp
4 20A* Trailer Tow Backup Lamps, Trailer Tow
Park Lamps
5 20A* (Gasoline
only)
5A* (Diesel only)
Gasoline only-PCM, Fuel Pump Relay Coil,
Mass Air Flow Sensor, Fuel Injectors
Diesel only-Dual Alternator A Field
6 10A* Gasoline only-A/C (CASS)
Diesel only-Single or Dual Alternator
A Field, Regulator
7 20A* (Gasoline
only)
5A* (Diesel only)
Gasoline only-Vapor Management Valve,
HEGO Sensors, Intake Manifold
Communication Control, EVR Solenoid,
PCM, Canister Vent Solenoid
Diesel only-Dual Alternator A Field
8 15A* Trailer Tow Electronic Brake
Illumination, Park Lamps, Trailer Tow
Park Lamp Relay Coil
9 10A* Left Headlamp (Low Beam)
10 20A* Power Point
11 10A* Right Headlamp (Low Beam)
12 15A* Daytime Running Lamps (DRL)
Resistor
13 30A** Multi-function Switch, Headlamps
14 60A** Anti-Lock Brake System
15 — Not Used
16 30A** Trailer Tow Battery Charge
17 30A** Electronic Shift On The Fly Relay,
Transfer Case Shift Motor
18 30A** Power Seat
19 20A** Fuel Pump Motor, PCM
20 50A** Ignition Switch (B4 & B5)
153
Fuse/Relay
Location
Fuse Amp
Rating
Power Distribution Box Description
21 50A** Ignition Switch (B1 & B3)
22 50A** Junction Box Battery Feed
23 40A** Blower Motor
24 30A**
(Gasoline only)
20A**
(Diesel only)
PCM Power
25 30A*** Power Windows
26 20A** If equipped with Remote Keyless
Entry-Driver Door Unlock Relay Coil,
All Door Unlock Relay Coil, All Door
Lock Relay Coil, Park Lamp Flash
Relay, If not equipped with Remote
Keyless Entry-Power Door Lock Motors
27 - (Gasoline only)
30A**
(Diesel only)
Gasoline only-Not Used
Diesel only-Injector Driver Module
28 30A** Trailer Tow Electronic Brake Controller
29 20A** Radio
30 -- PCM Power Relay
31 -- Blower Motor Relay
32 -- A/C CASS (Gasoline only), Injector Driver
Module Power Relay (Diesel only)
33 -- Washer Pump Relay
34 -- Windshield Wiper Park/Run Relay
35 -- Windshield Wiper HI/LO Relay
36 -- A/C Clutch Diode
37 -- PCM Diode
38 -- Trailer Tow Backup Lamp Relay
39 -- Trailer Tow Battery Charge Relay
40 -- Electronic Shift On The Fly Relay #1
41 — Electronic Shift On The Fly Relay #2

Good luck.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 09.maí 2016, 14:21

Takk fyrir þetta. Búinn að ath öll öryggi og þau eru öll heil


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 09.maí 2016, 21:00

Eru einhverju obd kubbar betri í þetta en aðrir?

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá svarti sambo » 09.maí 2016, 22:58

Hér er eitthvað um þetta. Svo eru loftverkfæri.is með eitthvað.

https://www.youtube.com/watch?v=KyQyzZFBMqg
Fer það á þrjóskunni

User avatar

raggos
Innlegg: 98
Skráður: 23.mar 2013, 00:26
Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
Bíltegund: Toyota LC90

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá raggos » 10.maí 2016, 09:53

ef þú vilt prófa annan kubb þá er ég með kubb eins og þennan sem þykir nokkuð vandaður. Þér er velkomið að fá hann lánaðan en ég er reyndar í Rvk.
http://www.obdlink.com/mxbt/


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford

Postfrá villi » 10.maí 2016, 12:31

Sæll og takk fyrir þetta boð. Ég mætti kannski bara vera í bandi við þig þegar ég á leið suður næst. En þetta er einmitt kubbur sem ég hef verið að pæla í að kaupa

Kv Villi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir