MMC Pajero
Posted: 03.maí 2016, 20:42
Góðann dag kveld eða hvenar sem er sem þú lest þetta.
ég er í allskonar hugleiðingum varðandi kaup á jeppa.
ég er ekki að leita mér af einhverju tryllitæki bara einhverju sem ég get staulast um hálendið á sumrin.
ég er búinn að vera að skoða allt og þar á meðal MMC Pajero nema hvað að eitt sinn frétti ég að þeir eiddu á við togara. er það staðreind eða er það lygasaga? og spurningin er hvort að eldri týpur séu svona þyrstar og nýrri týpur farnar að vera fínar og veit þá einhver hvenar eyðsland fer að vera gáfuleg. eða á ég bara að gleyma Pajero og hugsa meira um að fá mér Toyota LC, Nissan Patrol eða Nissan Terrano
ég er í allskonar hugleiðingum varðandi kaup á jeppa.
ég er ekki að leita mér af einhverju tryllitæki bara einhverju sem ég get staulast um hálendið á sumrin.
ég er búinn að vera að skoða allt og þar á meðal MMC Pajero nema hvað að eitt sinn frétti ég að þeir eiddu á við togara. er það staðreind eða er það lygasaga? og spurningin er hvort að eldri týpur séu svona þyrstar og nýrri týpur farnar að vera fínar og veit þá einhver hvenar eyðsland fer að vera gáfuleg. eða á ég bara að gleyma Pajero og hugsa meira um að fá mér Toyota LC, Nissan Patrol eða Nissan Terrano