Síða 1 af 1

Mótorskipti í toyota 4runner

Posted: 23.apr 2016, 23:11
frá Konni Gylfa
Hvaða diesel mótora hafa menn verið að setja í staðin fyrir bensín mótorana í 4runner árg 91?
Allar tillögur vel þegnar.

Kv Konni

Re: Mótorskipti í toyota 4runner

Posted: 23.apr 2016, 23:43
frá jeepcj7
Það sem ég hef heyrt og séð er td. 2.8 patrol,3.1 isuzu,3.0 toyota 3.4 toyota,2.4 toyota en svo er ýmislegt annað til td. 2.9 Musso/bens,2.7 Terrano og eflaust margir aðrir sem væru sniðug svöpp.