Síða 1 af 1
Plast Bronco
Posted: 18.apr 2016, 12:48
frá SiggiHall
Veit einhver hvar boddy mótin fyrir bronco eru niður komin?
Re: Plast Bronco
Posted: 18.apr 2016, 19:38
frá jeepcj7
Ég held að þau séu enn einhversstaðar í grennd við Búðardal annars veit hann Stefán Dal hérna á spjallinu líklega meira um málið.
Re: Plast Bronco
Posted: 17.aug 2016, 21:13
frá eythor6
Kom eitthvað út úr þessu með mótin ?