Altenador vesen
Posted: 02.feb 2011, 18:17
Daginn. ég er með 90 módel af hilux með 84-88 módel af 2,4disel vélinni. ég er í altenador veseni með hann. fór með altenadorinn í PG og hann stóðst prófin þeirra. þeir sögðu mér að skipta um cutoutið og ég geri það, en samt kemur engin hleðsla? svo missti ég líka smurþrystingsmælirinn þegar að ég var að vesenast í þessu, það sem kemur úr rafkerfinu sem á að tengjast við altenadorinn er plúsinn og svo plöggið með þremur vírum, en svo er líka einn vír með plöggi sem ég hef ekki glóru um hvar á að fara. eru einhverjir reyndir Hilux grúskarar þarna úti sem geta hjálpað mér með þetta?
Kv.Ísak
Kv.Ísak