Síða 1 af 1

Vantar plastmiðju í felgu.

Posted: 15.apr 2016, 12:43
frá TDK
Sælir. Var að taka sumardekkin til í gær og tók eftir að það vantar einhverja plasthringi í tvær felgurnar. Hugsa að þetta sé einhver stýring eða álíka.

Veit einhver hvar ég gæti fengið þetta?