Daginn er einhver sem getur hækkað fyrir mig Pajero 05 fyrir 285/70R17, ég mátaði eitt dekk undir hann að framan og hann nartaði aðeins í innrabrettið í beyju, þannig ég held að það veitti ekki af að hækka hann aðeins. Þið sem hafið sett svona dekk undir hjá ykkur hversu stóra klossa eru þið að setja undir hann að aftan og er hægt að skrúfa demparana upp að framan? Er eitthvað annað sem þarf að huga að?
Bestu kveðjur: Björn
Breyta pajero 2005
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur