Síða 1 af 1

L200 hradamælir

Posted: 03.apr 2016, 13:53
frá runar7
Sælir, var ad kaupa mér gamlan l200 pikka og hradamælirinn í honum dó í gær enn hann telur ennthá kílómetrana hvad getur verid ad?

Re: L200 hradamælir

Posted: 03.apr 2016, 14:06
frá runar7
Okey hann telur ekki kílómetrana ég var ad ruglast

Re: L200 hradamælir

Posted: 05.apr 2016, 22:23
frá grimur
Ætli það sé ekki farinn sundur vír eða tengi á millikassanum....