Síða 1 af 1

T-max loftdælan

Posted: 29.mar 2016, 12:21
frá stefanR
Góðan daginn

Mig vantar loftdælu til að dæla í 38" dekk og var að spá í að kaupa T-max dæluna. Hún fæst á rúmar 30.000 hjá stýrivélarþjónustunni og bílabúð Benna meðan að Fini loftdælan er á 70.000 hjá Fossberg. Var að spá í að kaupa T-max, þ.e. ef hún hefur komið vel út. Hver er ykkar reynsla af þessarri dælu.

kv

Stefán

Re: T-max loftdælan

Posted: 29.mar 2016, 16:56
frá eyberg
Sæll
Er nuna með 2 stimpla dælu úr stilling en T-Max sem vara :) en það sem ég hef heirt er að þær séu góðar dælur.