Síða 1 af 1
3B 13B 3,4 ltr Toyota /hino
Posted: 20.mar 2016, 23:01
frá Heiðar Brodda
Sælir ég keypti mér Já eða skipti á 4Runner á Hilux sem var með bilaða 3,4 ltr 13B Toyota disel og fékk og er að setja 3B í staðinn en spurning er hvað er svona mótor þungur, er búinn að reyna við Google en hann er greinilega ekki vinur minn kv. Heiðar Brodda
Re: 3B 13B 3,4 ltr Toyota /hino
Posted: 21.mar 2016, 08:15
frá jongud
Það þarf að fara að koma kranavogum fyrir á passlegum stöðum hringinn í kringum landið og vikta hlutina sem menn eru að setja í jeppana sína.
Re: 3B 13B 3,4 ltr Toyota /hino
Posted: 21.mar 2016, 19:57
frá ellisnorra
Ég er einmitt að fá eina. Kostar 15þúsund + tollur svo þetta er engin agaleg fjárfesting, digital og tekur 1 tonn.
Ég ætla að lána vinum mínum hana ásamt stílabók þegar þeir fara í mótorskipti :)
En ekki hef ég svar við upphaflegu spurningunni.
Re: 3B 13B 3,4 ltr Toyota /hino
Posted: 22.mar 2016, 23:35
frá Heiðar Brodda
Sælir fann á einhverju spjalli að 13BT væri ca 388 kg með startara og altinator en engar staðfestar tölur samt
Kv Heiðar