Frágangur eftir rybætningu


Höfundur þráðar
Daníelg
Innlegg: 25
Skráður: 21.feb 2016, 16:33
Fullt nafn: Daníel Guðmundsson
Bíltegund: Patol

Frágangur eftir rybætningu

Postfrá Daníelg » 12.mar 2016, 13:38

sælir félagar. Var að ryðbæta gólfið farþegamegin í Patrol. Með hverju mælið þið á nýja járnið sem ég sauð í gólfið bílstjóramegin þ.e. hvernig frágangi. Einnig undir bílnum ??
Takk takk




aronicemoto
Innlegg: 76
Skráður: 19.jún 2012, 07:44
Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
Bíltegund: Nissan

Re: Frágangur eftir rybætningu

Postfrá aronicemoto » 12.mar 2016, 14:04

Myndi nota 2ggja þátta epoxy grunn, fæst í Málningarvörum.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Frágangur eftir rybætningu

Postfrá Startarinn » 12.mar 2016, 16:08

Ég myndi nota epoxy grunn beggja vegna, þegar hann er búinn að harðna myndi ég svo bera "kalt asfalt" á það sem snýr út. Þetta er hálfgerð tjara með trefjum í og er víst ætlað í þakviðgerðir/frágang, Við pabbi höfum notað þetta þegar við erum að ryðbæta og sýnist þetta vera skásta ryðvörnin sem er í boði.
Þetta má líka bera á bert járnið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
Daníelg
Innlegg: 25
Skráður: 21.feb 2016, 16:33
Fullt nafn: Daníel Guðmundsson
Bíltegund: Patol

Re: Frágangur eftir rybætningu

Postfrá Daníelg » 12.mar 2016, 18:41

Takk fyrir það strákar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir