Trecol

User avatar

Höfundur þráðar
karig
Innlegg: 333
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Trecol

Postfrá karig » 26.feb 2016, 21:03

https://www.youtube.com/watch?v=AtT3c8kSQhg

http://en.trecol.ru/

Ætli þessir vagnar fengju skoðun hérna...?
Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Trecol

Postfrá Grímur Gísla » 26.feb 2016, 21:40

http://www.madeinrussia.cz
Þessir selja þá með CE lögleiðingu inn í EU

User avatar

jongud
Innlegg: 2197
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Trecol

Postfrá jongud » 27.feb 2016, 10:26

Grímur Gísla wrote:http://www.madeinrussia.cz
Þessir selja þá með CE lögleiðingu inn í EU


WTF!!
Lada sport sem double cab og fimm dyra!

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Trecol

Postfrá firebird400 » 01.mar 2016, 17:29

Þurfa bílar sem eru fluttir inn í dag ekki að standast Euro5 mengunar staðla?
Nokkuð viss um að þessir gera það ekki.

Samt alveg spurning hvort að það megi ekki flytja þessi dekk inn.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík


elli rmr
Innlegg: 225
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Trecol

Postfrá elli rmr » 01.mar 2016, 22:24

Held að það sé euro6 núna. .


grimur
Innlegg: 824
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Trecol

Postfrá grimur » 03.mar 2016, 02:15

Spurning um að setja bara VW merki á þá, er þá ekki allt í lagi?


ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Trecol

Postfrá ivar » 03.mar 2016, 10:36

Hvernig er það, má ekki flytja inn notaða bíla sem ekki uppfylla Euro staðlana?
þeas þeir uppfylli þá staðla sem voru í gildi á Íslandi þegar framleiðslan fór fram?

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Trecol

Postfrá firebird400 » 03.mar 2016, 16:14

Við erum með einn bíl í skipi núna sem er að ég held alveg örugglega Euro5 og nýbúnir að koma með annan sem er bókað Euro5.
Þannig að þó að það séu komnir Euro6 bílar þá held ég að krafan sé ennþá bara Euro5

Það eru samt menn að flytja inn bíla frá USA sem eru bókað ekki Euro neitt.

Spurning hvort að einhver sem virkilega veit gæti upplýst okkur um það hverjar kröfurnar eru.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: Trecol

Postfrá Lindemann » 03.mar 2016, 19:18

Ef þeir eru nýjir þurfa þeir að uppfylla euro 6.....hitt er annað mál að bílar hafa fengist skráðir á Íslandi þrátt fyrir að þeir ættu ekki að fá skráningu.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"


harnarson
Innlegg: 60
Skráður: 14.aug 2012, 23:44
Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
Bíltegund: Land Rover Defender

Re: Trecol

Postfrá harnarson » 07.mar 2016, 17:40

Líta út fyrir að vera ótrúlega robust og töff trukkar. Og beinlínis hannaðir fyrir aðstæður eins og við þekkjum á íslandi, ekki bara breyttir til að geta tekist á við þær.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir