Hot rod

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Hot rod

Postfrá jeepson » 30.jan 2011, 21:01

Sælir spjallverjar. Ég veit að þetta er kanski ekki rétta spjallið til að vera að spyrjast fyrir um hot rod bíla. En það gerir nú ekkert til að reyna þar sem að jeppa menn hafa nú áhuga á fleiri bílum en bara jeppum. En það er þannig að ég var eitthvað að ræða við pabba í dag um að smíða lítin hot rod kagga handa guttanum mínum. semsagt bíl sem er pedala drifinn. Svo fékk þá flugu í hausin að smíða kanski alvöru hot rod. Og jafnvel reyna að fá á hann skráningu. Ef ekki þá í það minsta leika mér á honum í fjönuni eða eitthvað. En mín spurning tl ykkar er. Vitið þið hvort að maður geti fundið teikningar af þessu á netinu. Semsagt grindar og boddý teikningar til að smíða eftir. Væri gaman ef einhver gæti svarað því og jafnvel bent mér einhverjar síður þar sem hægt vri að nálgast svona teikningar. :)
Ég veit að þetta er rugluð hugmynd, en maður verður nú líka að hafa gaman af ruglinu stundum :)


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Hot rod

Postfrá JonHrafn » 30.jan 2011, 21:20

Það er einn helvíti flottur heimasmíðaður hérna í kef, með einkanúmerið HOTROD :)= Veit samt ekki á hvaða grunni hann er smíðaður en hann er mikið til heimasmíðaður.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hot rod

Postfrá jeepson » 30.jan 2011, 21:31

veistu um mydir af þeim bíl??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Hot rod

Postfrá JonHrafn » 30.jan 2011, 22:12

nóbb, hef ekki rekist á myndir af honum.

User avatar

ktor
Innlegg: 41
Skráður: 25.nóv 2010, 12:04
Fullt nafn: Kristján Þorsteinsson

Re: Hot rod

Postfrá ktor » 30.jan 2011, 23:02

Kíktu á þessa síðu How to bild a hotrod http://www.ehow.com/how_2101825_build-h ... assis.html
Jeep live - im living it!


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hot rod

Postfrá Stjáni Blái » 31.jan 2011, 17:54

Hérna er "Hot-Rodinn" í Keflavík... 1953 Ford Popular, Vélin er eftir bestu vitund Chevy 350.

Image

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Hot rod

Postfrá MattiH » 31.jan 2011, 18:49

Hrikalega finnst mér hann ljótur...
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hot rod

Postfrá Stebbi » 31.jan 2011, 19:52

jeepson wrote:Svo fékk þá flugu í hausin að smíða kanski alvöru hot rod. Og jafnvel reyna að fá á hann skráningu. Ef ekki þá í það minsta leika mér á honum í fjönuni eða eitthvað. En mín spurning tl ykkar er. Vitið þið hvort að maður geti fundið teikningar af þessu á netinu. Semsagt grindar og boddý teikningar til að smíða eftir.


Ertu ekki að rugla saman Hot-Rod og Buggy, ég veit ekki um einn einasta mann á jörðini sem færi út í það að smíða sér Hot-Rod fyrir hugsanlegar milljónir og fara svo með hann niður í fjöru. Það gerir maður aftur á móti með ódýran heimasmíðaðan buggy og hefur gaman af.

ImageImage
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hot rod

Postfrá jeepson » 31.jan 2011, 20:08

Neinei. Ég er ekkert að rugla þessu saman. Mér datt nú í hug að nota hot rosin sem sandspyrnu tæki ef maður fengi hann ekki skráðan. Ég er meira að hugsa útí þessa týpu
Image

Eða semsagt í líkingu við þessa útfæsrslu.

Þetta er kanski meira stíllinn sem að ég var að pæla
Image
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Hot rod

Postfrá Krúsi » 31.jan 2011, 22:06

Mér fannst þessi alltaf rosa töff.
Var hann ekki seldur úr landi???

Image

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hot rod

Postfrá jeepson » 01.feb 2011, 18:50

Krúsi wrote:Mér fannst þessi alltaf rosa töff.
Var hann ekki seldur úr landi???

Image



Já þetta er auðvitað draumurinn. en mun nú sjálfsagt seint rætast.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Hot rod

Postfrá arni87 » 01.feb 2011, 19:04

Hann var í 3 ár að smíða rauða hottrodinn (Ø 90), og hann er búinn að endurgera nokkra fornbíla.
Þetta tekur tíma ef vel á að takast til, en endilega settu inn myndir og sögu þegar þetta verkefni byrjar.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hot rod

Postfrá jeepson » 01.feb 2011, 21:44

Já ég mun nú gera það. Annars verður maður að skoða þetta vel og vandlega fyrst. Félagi minn stefnir á að kaupa ford 32 sett í kana hreppi og setja svo saman. Mér skilst að það sé hægt að fá þessa bíla sem svona kitt sem að maður setur svoa bara saman..
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur