Gírkassa vesen í Suzuki
Posted: 19.feb 2016, 10:29
Góðan Daginn menn og konur
Er með 1997 2.0 V6 suzuki Vitöru ( ekki grand ) HJ20 held ég að mótorinn heitir, er búinn að reyna að googla eitthvað um þetta en finn
voðalega litið.
Vandamálið er að gírkassinn er farinn að syngja all hressilega ( keyfti hann nýlega svoleiðis ) búinn að ath hvað kosta legur og dót inni kassa
en er pínu hræddur um að eitthvað annað inni kassanum sé ekki alveg í lagi.
hef ekki fundið svona kassa til sölu.
Get ég notað kassa úr 1600 vitöru, 1800 sidekick eða úr 2.0 grand ? , veit að innvolsið + kúplingin er það sama og í grandinum, svo mín spurning er eitthver af þessum kössum nothæfur ef ég færi t.d kúplingshús yfir eða eitthvað slíkt ?
Kv, Hrannar
Er með 1997 2.0 V6 suzuki Vitöru ( ekki grand ) HJ20 held ég að mótorinn heitir, er búinn að reyna að googla eitthvað um þetta en finn
voðalega litið.
Vandamálið er að gírkassinn er farinn að syngja all hressilega ( keyfti hann nýlega svoleiðis ) búinn að ath hvað kosta legur og dót inni kassa
en er pínu hræddur um að eitthvað annað inni kassanum sé ekki alveg í lagi.
hef ekki fundið svona kassa til sölu.
Get ég notað kassa úr 1600 vitöru, 1800 sidekick eða úr 2.0 grand ? , veit að innvolsið + kúplingin er það sama og í grandinum, svo mín spurning er eitthver af þessum kössum nothæfur ef ég færi t.d kúplingshús yfir eða eitthvað slíkt ?
Kv, Hrannar