Síða 1 af 1

Vanar hurðarspjöld á Dodge Ram

Posted: 16.feb 2016, 09:32
frá tsf
Daginn.
Mig vantar hurðarspjöldin frammí í Dodge Ram árg 1996.
Ef hurðarhandföngin að innan eru til líka þá er ég til í að fá þau.
Er í síma 849-5755
eða mail trausti76@simnet.is
Þigg líka ábendingar frá ykkur ef einhver er að rífa svona bíl.
Takk takk :-)

Re: Vanar hurðarspjöld á Dodge Ram

Posted: 16.feb 2016, 14:21
frá petrolhead
Góðan daginn.

Ég mundi líka þiggja að vita af því ef einhver er að rífa þessa gerð af Ram, vantar t.d. hlerann aftan á pallinn....og ýmislegt fleira smátti.

tsf; þú getur fengið hurðahandföngin ný á amazon 10-15 $ stk. ef ég man rétt.

kv
Garðar <gardartr@gmail.com>