Síða 1 af 1

Patrol 2.8 eða 3.0

Posted: 10.feb 2016, 11:23
frá Gummi625
Góðan daginn, Var að velta fyrir mér hvort það væri einhverjir patrol spekingar hérna sem gætu gefið mér svör.
Er Nefblilega að velta fyrir mér hvort maður eigi að fá sér 2.8L eða 3.0L vélinna
Og hverjir eru gallar og kostir við þessar vélar

Og líka ef menn eru með einhverja Patrol bíla til sölu meiga þeir eindilega láta mig vita :D