Gírskipting í LC120
Posted: 09.feb 2016, 22:42
Kvöldið,
ég er með 2005 árg. af Land Cruiser 120 3.0 dísel ekinn 172.xxx. Ég fór að taka eftir svolitlum leiðindum í sjálfskiptingunni á honum núna í dag sem lýsir sér svo að hann hangir óvenjulega lengi í 2. gír og fer alveg upp í rétt tæpa 4.000 snúninga við ágætis inngjöf og er eilítið tregur að skipta upp. Einnig á hann það til að vera í óþægilega háum snúningi í brekku á sirka 80km hraða alveg 2.500 snúningum. Er einhver sem hefur lent í svipuðu eða þekkir til og gæti hugsanlega sagt mér hvað gæti verið að hrella mig.
Með fyrirfram þökk,
Jón Birgir
ég er með 2005 árg. af Land Cruiser 120 3.0 dísel ekinn 172.xxx. Ég fór að taka eftir svolitlum leiðindum í sjálfskiptingunni á honum núna í dag sem lýsir sér svo að hann hangir óvenjulega lengi í 2. gír og fer alveg upp í rétt tæpa 4.000 snúninga við ágætis inngjöf og er eilítið tregur að skipta upp. Einnig á hann það til að vera í óþægilega háum snúningi í brekku á sirka 80km hraða alveg 2.500 snúningum. Er einhver sem hefur lent í svipuðu eða þekkir til og gæti hugsanlega sagt mér hvað gæti verið að hrella mig.
Með fyrirfram þökk,
Jón Birgir