Reynsla af Dacia Duster?


Höfundur þráðar
emilth
Innlegg: 34
Skráður: 02.nóv 2012, 19:25
Fullt nafn: Emil Þórsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Reynsla af Dacia Duster?

Postfrá emilth » 09.feb 2016, 21:59

Góðan daginn herramenn! Kannski finnst einhverjum þessi spurning ekki eiga heima hér en mig langar samt að láta vaða..
Er einhver hér sem hefur einhverja reynslu af Dacia Duster? Er þá bæði að tala um hvernig svona bíll fer með mann og jafnvel ef einhverjir hafa verið að prófa þetta í erfiðari aðstæðum? Fæ svolítið vibe frá þessum bílum sem minnir svolítið á súkkurnar, litlir, með litlum mótor en er mögulegur kandidat að komast allan fjandann!

Endilega deilið ykkar reynslu ef einhver er!


2004 Jeep Grand Cherokee 4,7 L Bensín/Metan
1999 Hyundai Galloper 2,5 D - Seldur
1995 Mitsubishi Pajero 2,8 TDI - Dáinn

Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 53 gestir