Síða 1 af 1
hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 09.feb 2016, 08:51
frá tobbi22
er einhver sem getur sagt mér þyngdina af cherokee boddy?
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 10.feb 2016, 08:31
frá gummihemm
Hvernig cherokee ?
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 10.feb 2016, 09:18
frá jeepcj7
Ég veit ekki hvað svona boddý viktar en ef vélin er ca.250 kg skifting og millikassi ca.100 kg og hásingar ca.200 kg með stífum er þá ekki xj ca. 1000 kg og zj ca. 1200 kg +/- eitthvað af mismunandi lúxus eftir útfærslum.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 10.feb 2016, 09:23
frá svarti sambo
jeepcj7 wrote:Ég veit ekki hvað svona boddý viktar en ef vélin er ca.250 kg skifting og millikassi ca.100 kg og hásingar ca.200 kg með stífum er þá ekki xj ca. 1000 kg og zj ca. 1200 kg +/- eitthvað af mismunandi lúxus eftir útfærslum.
Hrólfur. Ertu þá ekki að tala um boddý+grind í þessum 1000-1200kg. Ef grind skal kallast. Finnst þetta reyndar svolítið há tala, en myndi giska á 5-600kg með sætum og innvolsi. Var að henda svona Zj bíl í fyrra og þetta virtist ansi létt.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 10.feb 2016, 10:01
frá jeepcj7
Þetta er nátturulega unibody dót og kramið kannski örlítið þyngra en þarna er sett fram og mögulega eru boddýin 1-200 kg léttari í einhverjum útfærslum en þyngd er fljót að hlaðast upp td.með topplúgu,leðri,rafmagni í öllu aircon osfv.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 10.feb 2016, 21:26
frá tobbi22
er í hugleiðingum um að færa cherokee boddy yfir á suzuki fox grind
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 01:22
frá kaos
Svo hrifinn sem ég er af bæði Cherokee og Suzuki, þá er ég ekki viss um að þetta sé góð hugmynd. Eins og Hrólfur benti á þá er Cherokee með sjálfberandi yfirbyggingu, sem þýðir að allt burðarvirkið er hluti af boddýinu. Það þýðir að þó bíllinn sé léttur (minnir að hann sé um 1400kg óbreyttur), þá er boddýið þungt miðað við grindarbíla, og sérstaklega miðað við Fox, sem hlýtur að vera með eitt léttasta boddý sem um getur.
--
Kveðja, Kári.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 08:22
frá ellisnorra
Ef það á að vera vit í að nota sjálfberandi boddy á grind þá er eina vitið að skipta öllu gólfinu út og smíða nýtt. Þá er nú líka alveg spurning um hversu mikið vit er í þessu :) Ef á að nota í raun tvær grindur fyrir eitt boddy þá er alveg eins hægt að setja bretti af sandpokum í skottið strax.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 11:37
frá tobbi22
Hvað boddy er létt meðað við pláss mér finnst suku boddyið heldur þraungt?
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 12:10
frá jongud
tobbi22 wrote:Hvað boddy er létt meðað við pláss mér finnst suku boddyið heldur þraungt?
JEEP CJ-boddíin eru létt, og oft hægt að lengja og stytta.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 14:58
frá jeepcj7
Alveg spurning að nota td. pajero eða eitthvað annað Japana boddí sem grindin er hvort sem er búin að yfirgefa.
Pajero boddí er frekar létt ef það er engin topplúga,fækkað sætum,ekkert leður,aukamiðstöð eða þessháttar óþarfi en mjög rúmgott samt.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 11.feb 2016, 19:19
frá atligeysir
Á boddý af stuttum Pajero sem þú getur fengið fyrir lítið. Yrði flott á svona Súkku grind.
Re: hvað er boddy af cherokee þungt?
Posted: 13.feb 2016, 16:46
frá tobbi22
Geturu Sent myndir af pajero boddyinu
tobiasmar@hotmail.com