Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá halli7 » 06.feb 2016, 20:09

Er að fara fljótlega í það að turbo væða gamlann 2.4D hilux. Er með original ct20 túrbínu.
Er ekki eiginlega alveg must að hafa þessa mæla? Eða er hægt að sleppa þeim?
Bíllinn er bara á 31" dekkjum og ætla ég ekkert að fara útí einhvern svaka blástur bara hafa hann þannig að hann haldi nú umferðarhraða.


Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá halli7 » 07.feb 2016, 22:51

Hefur enginn skoðun á þessu?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá Valdi B » 07.feb 2016, 23:31

ég segi bara mæla sem virka ! þarf ekki að vera eitthvað fancy aem dót. bílanaust mælar hljóta að virka fyrst þeir eru seldir. bara hafðu boost mælir sem fer upp í max 1.5-2 bar, meira er alveg óþarfi. og þægilegri ef hann sýnir psi mér finnst það allavega þægilegri mælieining. og ég keypti afgashitamælir um daginn sem sýnir upp í 1200gráður celcius sem ætti að duga.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá Sævar Örn » 07.feb 2016, 23:57

ég keypti boostmæli á aliexpress, þegar ég tengdi hann fyrst þá sýndi hann vacúm jafnvel þó bíllinn væri ekki í gangi, svo ég ákvað að færa bakspjaldið þannig nálin væri á núlli, en þetta er mælir sem ég treysti ekki fyrir PSI 5+- skekkju og get ekki mælt með að fólk kaupi sér

http://www.aliexpress.com/item/Universa ... 94803.html

Nálin er líka það langt frá bakspjaldinu að það er ekki sama frá hvaða sjónarhorni maður horfir á hann, þá getur skeikað c.a. 4psi...


semsagt algjört drasl og fer fljótlega í ruslið hjá mér
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá halli7 » 08.feb 2016, 00:10

Okei, en er alveg nauðsynlegt að hafa þessa mæla?
Og hvar er best að staðsetja nemann fyrir afgashitamælinn?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá Hjörturinn » 08.feb 2016, 09:04

Þetta er sérstaklega nauðsinlegt þegar þú ert að setja túrbínu á bíl sem kom ekki þannig, ef menn eru með orginal turbo bíl sem er ekkert búið að fikta í eru þeir yfirleitt safe, en mæli samt með að menn séu með þessa 2 mæla.

Best er að hafa neman í greininni fyrir túrbínu, í miðju loftflæðinu, en þú getur líka haft þetta í olnboganum strax eftir túrbínuna, verður þá bara að bæta við 100-150 gráðum til að fá eiginlegan afgasghita sem er að koma úr vélinni.
Dents are like tattoos but with better stories.


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá Raggi B. » 08.feb 2016, 11:56

Ýmislegt til hér t.d.

http://www.egauges.com/
LC 120, 2004

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá halli7 » 10.feb 2016, 15:03

Takk fyrir góð svör, er kominn með mæla.

Svo að öðru, hvernig intercoolera hafa menn verið að koma fyrir í þessum bílum?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


BTF
Innlegg: 40
Skráður: 29.des 2010, 14:27
Fullt nafn: Birgir Tryggvason

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá BTF » 10.feb 2016, 15:16

Afgashitamælar ættu að vera í öllum díselbílum finnst mér. Þeir geta sagt til um ansi margt. Eru t.d. ágætis eyðslumælar.
Hér er ágæt grein um gagnsemi þeirra: http://www.bankspower.com/techarticles/show/25-Why-EGT-is-Important


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá villi58 » 10.feb 2016, 18:28

halli7 wrote:Takk fyrir góð svör, er kominn með mæla.

Svo að öðru, hvernig intercoolera hafa menn verið að koma fyrir í þessum bílum?

Hvaða mæla fékkst þú og hver var verðmiðinn ?

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá halli7 » 10.feb 2016, 21:12

Fékk Glowshift mæla hjá spjallmeðlimi hérna nýja ennþá í kassanum á fínu verði.
http://www.glowshiftdirect.com
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hvaða boost og afgashitamælum mælið þið með?

Postfrá Jónas » 11.feb 2016, 10:55

Kannski passar þessi kælir? viewtopic.php?f=31&t=30256


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir