Síða 1 af 1

Loftþrýstingsmælir á dekkin

Posted: 04.feb 2016, 15:00
frá Reynir77
Er til einhver fín græja til að mæla loftþrýsting í dekkjunum jafnóðum og maður hleypir úr þeim eða dælir í þau?

Re: Loftþrýstingsmælir á dekkin

Posted: 04.feb 2016, 17:07
frá jongud
Já, það heitir tveir ventlar og mælir með langri slöngu...

Re: Loftþrýstingsmælir á dekkin

Posted: 04.feb 2016, 21:19
frá Reynir77
Hmmm. Ég e með tvo stúta, annan með ventli en hinn bara til úrhleypingar. Hvernig færi ég að því að dæla og mæla samtímis? Eru til slíkir mælar?

Re: Loftþrýstingsmælir á dekkin

Posted: 04.feb 2016, 21:26
frá biturk
Græjar bara analog mælir með skrúfað tengi fyrir dekkjaventil

Re: Loftþrýstingsmælir á dekkin

Posted: 05.feb 2016, 08:31
frá jongud
Reynir77 wrote:Hmmm. Ég e með tvo stúta, annan með ventli en hinn bara til úrhleypingar. Hvernig færi ég að því að dæla og mæla samtímis? Eru til slíkir mælar?


Það er hægt að útbúa mæli með klemmu sem þú setur á stútinn með ventlinum. Svo dælirðu í dekkið gegnum hinn.