Legukaup í Ford F250


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Legukaup í Ford F250

Postfrá villi » 01.feb 2016, 18:11

Daginn, hafa menn eitthvað verið að versla legur í framenda á Ford F250 í útlandinu? Er ekki alveg tilbúinn að borga 206.000 fyrir þetta hjá brimborg

Kv Villi




elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá elli rmr » 01.feb 2016, 18:34

Enn jeppasmiðjan?


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá villi » 01.feb 2016, 19:01

Sendi tölvupósta á slatta af varahlutaverslunum áðan, fæ vonandi betri verð þar

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá Hagalín » 01.feb 2016, 21:36

Sama hvaðan það kemur. Bara muna Timken eða orginal. Annað endist ekkert
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá Kárinn » 01.feb 2016, 22:31

þetta var um 100 2stk timken hjá jeppasmiðjunni minnir mig


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá ivar » 02.feb 2016, 10:38

Ég er búinn að prufa ýmislegt og allt er þetta "drasl" nema timken (sem er orginal)

Ef þú ert á stórum dekkjum myndi ég bara kaupa convert kit hjá jeppasmiðjunni. Kostar eh 300þ en hættir að vera vesen eftirá. Ef þetta er svo til orginal myndi ég bara kaupa timken hjá jeppasmiðjunni, stál og stönsum eða umboðinu og það endist í >100þkm


Hjorturthor
Innlegg: 13
Skráður: 27.maí 2011, 10:06
Fullt nafn: Hjörtur Þór Guðmundsson

Re: Legukaup í Ford F250

Postfrá Hjorturthor » 03.feb 2016, 08:28

Sælir, ég er með á lager Timken legur og kosta 92.661 kr- stk svo lengi sem þetta er 6.0 F250 og á einföldu að aftan.

Kveðja
Hjörtur Þór
Arctic Sport ehf
Miðhrauni 13
210 Garðabær
S: 694-6026


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 27 gestir