Síða 1 af 1
					
				Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 13:36
				frá Hjörturinn
				Daginn.
Var að sjá það um daginn að þjöppuhjólið í túrbínunni hjá mér er ónýtt, eitt blaðið brotið.
Ætla að panta hjól og hús að utan og gera þetta sjálfur hugsa ég, en vantar þá einhvern til að ballansera draslið þegar þetta er komið saman, eru einhver verkstæði hérna heima sem ballansera túrbínur?
Eins ef einhverjir LC60 oeða LC80 menn vilja vera með í að taka meira með í sendingunni væri um að gera að skoða það.
Er að gæla við þetta hjól: 
http://www.ebay.co.uk/itm/MAMBA-Upgrade ... Sw34FVBk7cÞarf samt að stúdera þetta aðeins meira.
 
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 13:55
				frá svarti sambo
				Held að framtak blossi, sé eina fyrirtækið, sem geti ballanceserað túrbínur.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 13:55
				frá svarti sambo
				.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 13:59
				frá ellisnorra
				Er ekki hægt að kaupa miðju í þessa túrbínu eins og margar aðrar? Þá bara samanskrúfuð ballanseruð tilbúin miðja.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 14:07
				frá Hjörturinn
				Jú það er hægt, þetta er bara svo lítið ekinn túrbína hjá mér, kannski komnir 15-20.000 km á hana.
Mest væri ég til í þjöppu af CT26 sem kemur á suprunum (7mgte) en virðist vera lítið um það á ebay.
En kannski einfalsasta lausnin sé að kaupa bara miðju, virðist líka kosta bara svipað og svona hjól+hús
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 14:14
				frá Hjörturinn
				Þetta er túrbínan, mér hefur svo verið tjáð að þetta þjöppuhjól sé alltof lítið í þetta hús, of mikið bil frá blöðum í húsið, fékk þetta í Kistufelli uppá höfða
			
		
				
			
 
						- IMG_0612.JPG (290.01 KiB) Viewed 3625 times
 
		
		
		
		
		
			  
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 14:53
				frá ellisnorra
				Væri ekki fyndið að fara í variable? Ég er að setja aðra vél í patrolinn hjá mér og á hana fer variable út zd30. Hlakka mjög til að sjá hvernig það kemur út, það er svona útbúnaður í benz hjá mér og krafturinn er bara hálfa sec að koma ef ég er á lágum snúningi, fullt fullt af krafti.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 14:56
				frá Axel Jóhann
				Variable er snilld, það þarf bara að græja stýringuna fyrir það þá.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 15:02
				frá ellisnorra
				
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 27.jan 2016, 20:04
				frá BragiGG
				Á til ct26 twin scroll úr mr2 (með 3sgte) ef einhvern vantar.
			 
			
					
				Re: Túrbínur
				Posted: 28.jan 2016, 10:51
				frá Hjörturinn
				Mér reyndar sýnist að ég sé með CT26 af Supra eftir alltsaman, en hjólið eitthvað off, þarf þá bara að kaupa CHRA úr Supru og þá ætti þetta að vera golden :)