Síða 1 af 1

pakkdósir i patrol y 60

Posted: 27.jan 2016, 12:35
frá dorijons90
er mikið vesen að skifta um sveifarás pakkdósir i y 60? eg ætla bara að slaka a ásnum og renna nyjum höfuðlegum i og var að velta fyrir mer hvert það væri eitthvað vesen að skifta um dakkdósirnar i leiðini? allt vel þegið:)

Re: pakkdósir i patrol y 60

Posted: 27.jan 2016, 13:19
frá Sævar Örn
ef þú ert að fara að skipta um höfuðlegur þá ertu nú varla að lenda í vandræðum með að skipta um ásþéttin í leiðinni,

Re: pakkdósir i patrol y 60

Posted: 27.jan 2016, 14:58
frá Axel Jóhann
Er vélin í bílnum? Er gírkassinn komin undan bílnum? Ef svo er þá er ekkert mál að skipta um pakkdósirnar framan og aftan en til þess að skipta um þá aftari þá þarf að taka kassann og svinghjólið frá.