Síða 1 af 1

Jarn fyrir hnéin frá Landvélum

Posted: 26.jan 2016, 20:34
frá krummignys
Sá hérna um daginn auglýsingu þar sem einhver fagmaður var með járn í felgur til sölu fyrir hnéin frá landvélum. Finn auglýsinguna ekki aftur.
Getur einhver bent mér á þennan meistara?
Fyrirfram þökk.

Re: Jarn fyrir hnéin frá Landvélum

Posted: 27.jan 2016, 09:47
frá binnigas
Sæll.
Það er hann Þórður hjá ICEAK sem er að selja þetta.