Ford f150 5,4


Höfundur þráðar
Marvin
Innlegg: 3
Skráður: 23.jan 2016, 19:33
Fullt nafn: Marvin Einarsson

Ford f150 5,4

Postfrá Marvin » 23.jan 2016, 19:41

Sælt veri fólkið.
Hefur ekki einhver reynslu af þessum bílum, kannski svona 2004-2007 árgerð, með 5,4ltr vélinni?
Hvernig hafa þeir reynst?
Hvernig er eyðslan?
Mikið viðhald?
Skilar hún þokkalegu afli? Hvernig er að draga hestakerru?




Höfundur þráðar
Marvin
Innlegg: 3
Skráður: 23.jan 2016, 19:33
Fullt nafn: Marvin Einarsson

Re: Ford f150 5,4

Postfrá Marvin » 23.jan 2016, 19:50

Er það ekki einnig rétt skilið hjá mér að það þurfi ekki meirapróf á f150 bílana?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Ford f150 5,4

Postfrá íbbi » 23.jan 2016, 20:40

það er rétt að þú þarft ekki meirapróf á þá. sama gildir um alla 1500 pikkana, og suma 250/2500

þessir bílar hafa heilt út bara komið vel út. svona það helsta sem mig dettur í hug er skiptingin í þeim, hún er ansi leleg, og flestir eigendur virðast lenda í að taka hana upp, sem kostar um 350k hjá ljónunum.

persónulega hef ég aldrei verið sáttur við þennan 5.4l mótor, finnst hann máttlaus m.v 5,3l og 6.0l í GM og 5.7l hemi í dodge, og þyrstari en báðir hinir.

fordinn er fínn í akstri, og með lang bestu innrétinguna af þessum 3.

eyðslan rokkar auðvitað eftir ökumanni, það er hægt að halda þessum bílum í kringum 20 lítrana, en mér finnst ansi margir vera með þá í 25/6 og af minni reynslu að dæma er það talan, ég er sjálfur á gömlum 1500 chevy með 350, og hann hófsamari á sopann en 5.4, og það er alveg ansi mörgum kynslóðum eldra kram.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Ford f150 5,4

Postfrá nobrks » 23.jan 2016, 20:43

300hö kafna î þessum 2,6-2,7tonnum.
Erfitt er að ná 14l/100 út á landi, nema kanski Suðurlandi.
Og að sama skapi er erfitt að ná niður í 20l/100km innanbæjar.
Hastir að aftan eins ig flestir pikkar og því hálf afleitir á malarvegum.


Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Ford f150 5,4

Postfrá Robert » 23.jan 2016, 22:48

Flottir bílar,

Mákona mín á einn og dregur 5 hesta kerru fulla af hrosum með ekkert vanda mál og var til dæmis mundkemtilegri dráttarbíll en Land Cruser 100 bensín.

Bilanir:
Cam phaser" eru viðkvæmir fyrir réttri olíu og hreinni olíu þar sem cnastásarnir flýtasér við hærri snúning. heyrst tikk í þeim eins og undyrlifta sé farinn.
"Fuel regulator" er á mjög bjánalegum stað þar sem verður mikil tæring.
og svo fór skiptingin hjá henni.

svo bara slitflötir finnst það ekki slæmt þar sem þetta var flutt inn sem flóðarbíll og hún keyrir bíla þángað til að þeir stoppa er ekkert að hugsa um viðhald eða láta gera við einhver óhljóð.

Kveðja Róbert


Höfundur þráðar
Marvin
Innlegg: 3
Skráður: 23.jan 2016, 19:33
Fullt nafn: Marvin Einarsson

Re: Ford f150 5,4

Postfrá Marvin » 24.jan 2016, 12:59

íbbi wrote:það er rétt að þú þarft ekki meirapróf á þá. sama gildir um alla 1500 pikkana, og suma 250/2500.


Er það eitthvað misjafnt milli bíla? Eru ekki allir t.d Ford F250 skráðir sem vörubílar? Í hverju liggur munurinn?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Ford f150 5,4

Postfrá íbbi » 24.jan 2016, 13:25

F250 bílarnir eru allir meiraprófsbílar jú. enda yfir 3tonn að eiginþyngd.

en þetta er mismunandi með þessa 3/4 ton bíla eins og kaninn kallar þá.

í chevy (eldri bílunum) þá eru tvær útgæfur af 2500, std og light duty, light duty bíllinn er minna prófs og hinn er meiraprófs. þeir þekkjast í fljótu bragði á að annar er á 6 gata felgum og hinn á 8 gata,

ég var sjálfur á dodge Ram 2500HD bensín, sá bíll var rétt undir mörkunum, en sambærilegur 2500 diesel er hinsvegar meiraprófsbíll. diesel bílarnir eru nánast undantekningalaust meiraprófsbílar.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur