Síða 1 af 1

Bílar sem ég hef gert öðruvísi

Posted: 22.jan 2016, 08:29
frá sukkaturbo
Nokkrir Bílar sem ég hef breitt í gegnum árinn sem eru kanski ekki alveg eftir formúlunni. Svo hef ég breitt yfir 100 bílum sem eru bara eitthvað eins og allir eru með og eru hundleiðinleg faratæki og maður þekkir þau ekki frá næsta bíl í myrkri því þeir eru alllir eins breittir og enginn karakter

Re: Bílar sem ég hef gert öðruvísi

Posted: 22.jan 2016, 09:35
frá gummihemm
Nær sukkan að snúa þessari 49"

Re: Bílar sem ég hef gert öðruvísi

Posted: 22.jan 2016, 16:48
frá sukkaturbo
Sæll hún gat keyrt inn og út af verkstæðinu en réð auðveldlega við 46

Re: Bílar sem ég hef gert öðruvísi

Posted: 22.jan 2016, 20:46
frá firebird400
Hvar er þessi súkka í dag?

Re: Bílar sem ég hef gert öðruvísi

Posted: 22.jan 2016, 22:32
frá sukkaturbo
ólafsfirði