LC90 skipting dó
Posted: 21.jan 2016, 21:00
Þá fór blessuð skiptingin í Krúsa og verður það einhver fjárútlát. Mér langar að spyrja nokkurra spurninga varðandi smá mix.
1. Hversu mikið vesen er að breyta honum í beinskiptan ? Og hver er ca kostnaðurinn miðað við fá notaða skiptngu/láta taka hana upp ?
2. Er mikið mál að mixa skiptingu úr 2.8 pajero i þennan bíl ? ( 3.0 dísel vél 99 módel ) get fengið svoleiðsis mjög ódýrt
Endilega ausið úr viskubrunnin :)
1. Hversu mikið vesen er að breyta honum í beinskiptan ? Og hver er ca kostnaðurinn miðað við fá notaða skiptngu/láta taka hana upp ?
2. Er mikið mál að mixa skiptingu úr 2.8 pajero i þennan bíl ? ( 3.0 dísel vél 99 módel ) get fengið svoleiðsis mjög ódýrt
Endilega ausið úr viskubrunnin :)