Slökkvitæki sem loftkút


Höfundur þráðar
johnnyt
Innlegg: 201
Skráður: 11.jún 2010, 21:32
Fullt nafn: Jón Þorbjörn Jóhannsson

Slökkvitæki sem loftkút

Postfrá johnnyt » 18.jan 2016, 09:51

Góðan dag.

Nú hef ég séð að menn eru að nota slökkvitæki sem loftkúta. Hvar er hægt að fá ódýr slökkvitæki og hvað þarf að gera svo hægt sé að nota slökkvittækin sem kúta ?



User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Slökkvitæki sem loftkút

Postfrá Polarbear » 18.jan 2016, 10:55

ég er með 10 lítra slökkvitæki sem kút í bílnum mínum. þetta er fyrrverandi duft-tæki sem var útrunnið og í staðin fyrir að endurhlaða það tók ég smá slökkviliðs-æfingu með krökkunum :) svo skrúfaði ég bara kranann úr, skolaði vel með heitu vatni og fékk í þetta slöngunippil í Landvélum... svo sauð ég á hann festingar og skellti undir bíl :) einfalt og virkar. ekki stór kútur en allt í lagi.


gummihemm
Innlegg: 21
Skráður: 21.nóv 2013, 23:48
Fullt nafn: Gudmundur Hermann Óskarsson
Bíltegund: grand cheroke.. 93´

Re: Slökkvitæki sem loftkút

Postfrá gummihemm » 18.jan 2016, 12:39

Hvað þola þeir mikin þrýsting ?

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Slökkvitæki sem loftkút

Postfrá Polarbear » 18.jan 2016, 13:01

þau sem ég hef skoðað eru gerð fyrir 10 bar, eða c.a. 140 psi. ég er með mitt kerfi stillt c.a. í að halda þrýstingi milli 90 og 110 psi.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir