Síða 1 af 1
					
				ryðvörn
				Posted: 14.jan 2016, 19:09
				frá TBerg
				Sælir.
Hverjum mæla menn með til að lát ryðverja fyrir sig?
Kv. Trausti
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 08:27
				frá TBerg
				Enginn sem getur hjálpað ?
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 10:21
				frá biturk
				Hvað ætlaru að ryðverja og i hvernig astandi er ökutækið
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 11:30
				frá TBerg
				Ætla að lata ryðverja allan bílinn. Hann er i 110% standi. 
Hvergi ryð.
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 11:34
				frá ellisnorra
				Ég hafði samband við Betra púst ehf sem sprautar fluid film undir bíla. Þeir vildu fá 80 þúsund fyrir að ryðverja patrolinn hjá mér, ég bað um verð í full treatment semsé inn í öll hólf og holrúm sem fyrir finnast. Mér fannst þetta samt soldið hátt verð, en ég hef reyndar engan samanburð við aðra, athugaði bara hjá þeim.
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 12:58
				frá biturk
				Málning er besta ryðvörnin og epoxy grunnur undir
Tectill er eitur sem þû skalt forðast
			 
			
					
				Re: ryðvörn
				Posted: 16.jan 2016, 17:56
				frá kroni
				Trausti haltu bílnum bara hreinum og smúlaðu undirvagninn öðruhvoru þá verður hann í fínu lagi.
Ég myndi ekki láta tektil undir hann allavega hef ekki reynslu af fluid film.
Kv Jón