Miðstöð í jeppann
Posted: 12.jan 2016, 22:19
Heil & sæl,
langaði að athuga með hverju þið mælið með þegar leitað er eftir miðstöð í jeppann, þá á ég eg við eitthvað eins og er í húsbílum ef ske skildi að maður þyrfti að dvelja næturlangt í bilnum þá er gott að hafa hita án þess að láta hann ganga alla nóttina.
Allar uppástungur og umræða um málefnið vel þegin.
Takk takk. kv, Bjarni
langaði að athuga með hverju þið mælið með þegar leitað er eftir miðstöð í jeppann, þá á ég eg við eitthvað eins og er í húsbílum ef ske skildi að maður þyrfti að dvelja næturlangt í bilnum þá er gott að hafa hita án þess að láta hann ganga alla nóttina.
Allar uppástungur og umræða um málefnið vel þegin.
Takk takk. kv, Bjarni