Ipad sem leiðsögutæki


Höfundur þráðar
olei
Innlegg: 805
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Ipad sem leiðsögutæki

Postfrá olei » 08.jan 2016, 16:28

Ég er að spá í að fá mér spjaldtölvu. Mér sýnist að ég geti alveg eins notað Ipad eins og Android útgáfurnar. Spurt er, hvernig er Ipad sem leiðsögutæki? Eru góð forrit til að keyra þá íslensku kortagrunna sem eru í boði?
ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Ipad sem leiðsögutæki

Postfrá ivar » 08.jan 2016, 19:00

ég er með samsung galaxy tab 10.1 með android. Gerir allt sem ég þarf og vill og er þannig séð ánægður með það undanfarin 2-3 ár.
Hinsvegar ef ég ætlaði að endurnýja fengi ég mér með windows svo ég gæti notað garmin kortin og það drasl allt saman.

User avatar

jongud
Innlegg: 2164
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Ipad sem leiðsögutæki

Postfrá jongud » 09.jan 2016, 10:22

ivar wrote:ég er með samsung galaxy tab 10.1 með android. Gerir allt sem ég þarf og vill og er þannig séð ánægður með það undanfarin 2-3 ár.
Hinsvegar ef ég ætlaði að endurnýja fengi ég mér með windows svo ég gæti notað garmin kortin og það drasl allt saman.


það er hægt að nota kortin frá garmin.is á android með Oruxmaps forritinu.


ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Ipad sem leiðsögutæki

Postfrá ivar » 10.jan 2016, 20:09

áhugavert. Ég er að ntoa Oruxmaps minnir mig og notaði held ég kortin frá gpsmaps.is.
Fínt þannig séð en var orðin vanur hinu útlitinu í mapsource :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir