Síða 1 af 1

Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 11:42
frá juliusj
Gòðan daginn. Eg er með Pajero diesel "98. Hann hitnar eðlilega en miðstöðinn svona rétt volgnar volgnar, verður alls ekki heitt innì honum.
Eitthver sem þekkir þetta vandamál ?

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 13:31
frá muggur

Er ekki bara annaðhvort miðstöðvarmótorinn sem ekki snýst næginlega (fyrir neðan hanskahólfið) eða þá að elementið er orðið lélegt (stíflað). Það er víst dáldið framkvæmd að komast að því, þarf að rífa megnið af innréttingunni framí úr. Hitar hann að aftan (þ.e. aftari miðstöðin fyrir aftursætisfarþegana)?.

kv. Muggur

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 13:44
frá juliusj
Nei miðstöðin afturì hitnar ekkert

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 13:54
frá ojons
Er örugglega nóg af kælivökva?

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 13:57
frá juliusj
À eftir að ath það. À eg þà að bæta à hann frostlög?

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 14:54
frá ojons
Já ég mundi byrja á því áður en þú ferð að rífa eitthvað.

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 15:50
frá juliusj
Oki takk fyrir þetta. Ætla að ath þetta

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 04.jan 2016, 22:39
frá juliusj
Eg bætti à hann frostlög og miðstöðin hitaði aðeins meira en er samt bara volg.

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 05.jan 2016, 08:22
frá jongud
Það er líklega einhversstaðar loft á kerfinu, það er allavega einn þráður um það hér á spjallinu hvernig best er að ná því úr, man bara ekki hvar.

Re: Vesen með miðstöð ì Pajero

Posted: 05.jan 2016, 16:59
frá juliusj
Oki takk