Sælir ég er aðeins að spá í hvort einhver eigi trukkakassa handa mér , man ég ekki rétt að þeir voru til 5 gíra þ.e. 1 xtra low og 4 venjulegir og þá myndi mig jafnvel vanta millikassa líka , ausið úr ykkur takk :)
Helgi 6624228
Gírkassi - millkassi
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Gírkassi - millkassi
New Venture 4500 kassinn er 5 gíra hlunkur, og hér er ýmislegt um hann;
http://www.novak-adapt.com/knowledge/transmissions/manual/nv4500
Smá samantekt;
88 kg á þyngd
Hægt að fá úr Dodge og Chevrolet
Tvær sortir af hlutföllum:
fyrsti 6.34,
annar 3.44,
þriðji 1.71,
fjórði 1,
fimmti 0,73,
afturábak 6.34
eða
fyrsti 5.61,
annar 3.04,
þriðji 1.67,
fjórði 1,
0,74,
afturábak 5.61
Hérna er fróðleikur um marga gírkassa fyrir jeppa
http://www.novak-adapt.com/knowledge/transmissions/manual
Svo hafa líka verið notaðir kassar úr Benz kláfunum, en þeir eru ekki með "overdrive" þannig að fimmti gírinn er með hlutfallið 1
http://www.novak-adapt.com/knowledge/transmissions/manual/nv4500
Smá samantekt;
88 kg á þyngd
Hægt að fá úr Dodge og Chevrolet
Tvær sortir af hlutföllum:
fyrsti 6.34,
annar 3.44,
þriðji 1.71,
fjórði 1,
fimmti 0,73,
afturábak 6.34
eða
fyrsti 5.61,
annar 3.04,
þriðji 1.67,
fjórði 1,
0,74,
afturábak 5.61
Hérna er fróðleikur um marga gírkassa fyrir jeppa
http://www.novak-adapt.com/knowledge/transmissions/manual
Svo hafa líka verið notaðir kassar úr Benz kláfunum, en þeir eru ekki með "overdrive" þannig að fimmti gírinn er með hlutfallið 1
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Gírkassi - millkassi
Reyndar virðist NV4500 bæði vera frekar sjaldgæfur og mjög eftirsóttur, sumir hafa leitað lengi að svona kassa og ekkert fundið eða þá fyrir ofboðslega peningahrúgu. Menn eru æstir í þetta aftaná Cummins.
Síðan er SM465 skoðandi líka, mjög grófur kassi og sterkur með lágan fyrsta, 6.55 minnir mig en bara 4 gíra (ekki overdrive)
Síðan er SM465 skoðandi líka, mjög grófur kassi og sterkur með lágan fyrsta, 6.55 minnir mig en bara 4 gíra (ekki overdrive)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 369
- Skráður: 31.mar 2013, 15:39
- Fullt nafn: Helgi j. Helgason
- Bíltegund: Patrol
Re: Gírkassi - millkassi
Takk fyrir þetta Jón og Elli það er verið að bjóða mér kassann sem ég var eiginlega að leita að þ.e. úr bens 608 bíl 1 xtra low og 4 gírar eftir það :) 5 beinn í gegn er það ekki fínt ? hvaða millikassa eru menn að setja á svona Bens ? ég ætla að setja þetta aftan á 5.7 ltr Man mótor 6 cyl verður þetta ekki súper bara :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Gírkassi - millkassi
Og svo í patrol? :) Ertu ekkert hræddur um að verða aðeins of þungur? :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gírkassi - millkassi
Ertu kominn með turbo á man mòtorinn?
Og af hverju ekki að nota man kassann?
Er hann ekki með 5 gíra og lágan fyrsta?
Ef þyngdin er ekki vandamál gæti verið að ég eigi frístandandi millikassa fyrir þig algeran hlunk.
Og af hverju ekki að nota man kassann?
Er hann ekki með 5 gíra og lágan fyrsta?
Ef þyngdin er ekki vandamál gæti verið að ég eigi frístandandi millikassa fyrir þig algeran hlunk.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 369
- Skráður: 31.mar 2013, 15:39
- Fullt nafn: Helgi j. Helgason
- Bíltegund: Patrol
Re: Gírkassi - millkassi
Elli hún er léttari en Cummins , hrólfur Man kassinn var nú sko næstum jafnstór og vélin hehe , hvaða kassi er þetta og hvað er hann þungur ? margir gírar ? ég er búin að finna Bens kassa vantar millikassa
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Gírkassi - millkassi
Nú er maður forvitinn!
Hvað heitir MAN vélin (þ.e. týpunúmer)?
Fyrir svona lengju held ég að það þyrfti frekar öflugan millikassa, NP205 NP241 eða Atlas
Hvað heitir MAN vélin (þ.e. týpunúmer)?
Fyrir svona lengju held ég að það þyrfti frekar öflugan millikassa, NP205 NP241 eða Atlas
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 369
- Skráður: 31.mar 2013, 15:39
- Fullt nafn: Helgi j. Helgason
- Bíltegund: Patrol
Re: Gírkassi - millkassi
Þetta er man 8-136 Semsagt 8 tonna bíll , 5.7 ltr 6cyl 136 hoho án túrbínu , en það verður túrbína og cooler á henni
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Gírkassi - millkassi
Aðeins að fara út fyrir efni þráðarins en er þetta vélin? (DO226)

-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Gírkassi - millkassi
þarftu svona lága gíra með þessa vél, gengur hún ekki 550 sn hægagang og rífur sig af stað á þeim snúning, og hámarkssnúningur hvað, 3200?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 369
- Skráður: 31.mar 2013, 15:39
- Fullt nafn: Helgi j. Helgason
- Bíltegund: Patrol
Re: Gírkassi - millkassi
Jón jú mér sýnist það bara , allavega mjög líkt 3 ventlalok , 4 mótorfestingar :) Sævar veit ekki hvað hún gengur hægaganginn á en jú sennilega eitthvað í þessa veru og já hámrkssnúningur ca 3000 græna sviðið á milli 1200 og 2000 ef ég man rétt , ég vil lága gíra og ég sé þá tækifæri á að fara aftur í original hlutföllin sem eru jú sterkari :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur