Jólakveðja frá Hulk og Bellu


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá sukkaturbo » 24.des 2015, 08:09

Gleðileg Jól allir jeppavinr mín nær og fjær búið að vera yndislegt að skrifast á við ykkur alla.Ég vil þakka ykkur alveg afskaplega mikið fyrir svo afskalega lítið og hafið þið það sem allrabest.

Við reynum öll að gera eitthvað gott í kringum jólinn og ég valdi að hlúa að Suzuki nautasteikinni minn svo hún yrði góð síðar. Þessi saga er sönn
http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... glufir%F0i

Jóla góðverkið ógurlega

Sæl einu sinni bjargaði ég belju sem var með doða og gat hún engan vegin staðið upp og hefði dáið ef við hefðum ekki reyst hana á fætur.Þetta er ein mesta þyngd sem ég hef lyft á fjórum fótum eða um 500 kíló og ekki góða aðstaða básinn fullur af skít og vondar aðstæður til átaka. Beljan hafði veiktst og lá fyrir sem ekki er gott svo það þurfti að fá hana til að standa. Við settum talíu í loftið og net undir hana og langan kaðal út fyrir dyrnar. Þar vorum við með rússajeppa sem við ætluðum að nota til að draga hana á loft. Beljan fór svona 30 cm upp en þá spólaði jeppinn og hafði hana ekki það langt að hægt væri að hengja netið og beljuna í króka sem við vorum búnir að græja. Ég skreið undir kvikindið og byrjaði að lyfta eins ég mögulega gat til að hjálpa jeppanum en það var sama hvað ég streðaði að ekki náðist að hengja beljuna upp.Þegar ég tók sem mest á í lyftunni þá rak beljan alveg rosalega við þar sem ég þrýsti hraustlega á kviðinn á henni þegar ég lyfti henni. Ég sprakk úr hlátri og ætlaði að slaka á en þá rann jeppinn af stað og lenti ég með hausinn fastan undir beljunni þannig að kinnin og eyrað klemdist í drulluna og ætlaði ég aldrei að ná helvítis hausnum undan beljunni.En svo tókum við aðra törn og þá náðist að lyfta beljunni upp í krókana og þar hékk hún eins og jólaskrauta enda hét hún skrauta í nokkra klukkutíma. Innan tíðar jafnaði hún sig og varð verulega ástfanginn af mér og sleikti mig með sinni ógnar stóru tungu nærri upp úr skónum í þakklætis skyni. Því líkur sleikur allavega sá besti sem ég hef farið í hingað til. kveðja guðniUser avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá karig » 24.des 2015, 09:27

Takk sömuleiðis fyrir skemmtilega pistla, kv, Kári.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá jeepcj7 » 24.des 2015, 13:41

Gleðilega hátíð öll sömul og takk Guðni fyrir frábær innlegg.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1380
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá Járni » 24.des 2015, 21:14

Vonandi hafið þið það rosa fínt núna og alltaf, jólakveðja!
Land Rover Defender 130 38"


bjornod
Innlegg: 729
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá bjornod » 24.des 2017, 15:31

Skyldulestur á hverjum jólum!

Gleðileg jól enn á ný!

User avatar

íbbi
Innlegg: 1407
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá íbbi » 24.des 2017, 17:43

gleðilega hátíð!
Viðhengi
25552361_10213536398238250_3288355102729204123_n.jpg
25552361_10213536398238250_3288355102729204123_n.jpg (73.07 KiB) Viewed 10039 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá jeepcj7 » 24.des 2017, 17:54

Gleðileg jól öll hér
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1380
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá Járni » 24.des 2017, 23:27

Gleðileg jól! Vonandi hafið þið það sem best!
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá sukkaturbo » 25.des 2017, 07:49

Jamm jólin kæru vinir


bjornod
Innlegg: 729
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá bjornod » 24.des 2018, 22:16

Þessa sögu les ég á hverjum jólum!

User avatar

íbbi
Innlegg: 1407
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá íbbi » 25.des 2018, 00:59

gleðileg jól pungar!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 291
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá elli rmr » 25.des 2018, 11:59

Gleðilega hátíð og endilega halltu skrifum áfram alltaf gaman að lesa eftri þíg hvort sem það er um belju eða jeppa og allt þar á mili :D

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá jeepcj7 » 25.des 2018, 13:16

Gleðilega hátíð öll.
Heilagur Henry rúlar öllu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá petrolhead » 25.des 2018, 14:30

Gleðilega hátíð allir spjallverjar.
Dodge Ram 1500/2500-40"


karlguðna
Innlegg: 66
Skráður: 17.apr 2017, 17:47
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Bíltegund: econoline

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá karlguðna » 26.des 2018, 09:32

Gleðilega hátíð allir hér, og takk fyrir fræðandi spjall og skemtilegt.
Kveðja Kalli og co


bjornod
Innlegg: 729
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá bjornod » 23.des 2019, 23:37

Forskot á þessa sögu!

Gleðileg jól og kveðja á Siglufjörð!P.s fleiri góðar sögur hér http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=9312&p=158835&hilit=L%C3%ADkamsr%C3%A6kt#p158835


bjornod
Innlegg: 729
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá bjornod » 24.des 2021, 17:49

Árleg áminning á góðar jólasögur frá meistara Guðna! Gleðileg jól!


Kalli
Innlegg: 401
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá Kalli » 25.des 2021, 13:10

Gleðilega hátíð jeppaspjallarar og sófaridarar

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1065
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá gislisveri » 28.des 2021, 21:32

Gleðilega hátíð allir saman!

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1269
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá svarti sambo » 29.des 2021, 13:18

Gleðilega hátíð allir/öll saman.
Fer það á þrjóskunni


elli rmr
Innlegg: 291
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Jólakveðja frá Hulk og Bellu

Postfrá elli rmr » 29.des 2021, 17:40

Gleðilega hátið jeppamenn og viðhengi :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir