Mism nipplar á sömu vatnshosu.
Posted: 23.des 2015, 22:41
Ágætu spjallverjar.
Er með svolítið sértækt vandamál á gamalli Mopar 273 cu small block. Nippillinn fyrir by-pass hosuna í milliheddinu,1/2", tærðist í sundur og í ljós kemur að vatnsdælan er yngri, úr áli og með 3/4" nippil. Ætli líkur séu á að einhversstaðar fáist svona 1/2 nipplar fyrir hosur? Líklega til of mikils mælst að vonast eftir nippil með 1/2 gengjum og 3/4 stút. Og hvar ætli sé mest úrval af nipplum og vatnshosum? Það hafði verið sett svona barkahosa og nippillinn sem tærðist var mixaður í til reddingar, trúlega því að upprunalega vatnsdælan mun hafa verið úr pottjárni með 1/2 nippil.
Vonandi hafa einhverjir svör við þessum bollaleggingum.
Gleðilega hátíð.
Er með svolítið sértækt vandamál á gamalli Mopar 273 cu small block. Nippillinn fyrir by-pass hosuna í milliheddinu,1/2", tærðist í sundur og í ljós kemur að vatnsdælan er yngri, úr áli og með 3/4" nippil. Ætli líkur séu á að einhversstaðar fáist svona 1/2 nipplar fyrir hosur? Líklega til of mikils mælst að vonast eftir nippil með 1/2 gengjum og 3/4 stút. Og hvar ætli sé mest úrval af nipplum og vatnshosum? Það hafði verið sett svona barkahosa og nippillinn sem tærðist var mixaður í til reddingar, trúlega því að upprunalega vatnsdælan mun hafa verið úr pottjárni með 1/2 nippil.
Vonandi hafa einhverjir svör við þessum bollaleggingum.
Gleðilega hátíð.